Upplifðu magnaðar stundir

Taktu alla vinina með í ævintýraheim íslenskrar náttúru.

Fjör og fullt af ævintýrum

Styrktu vináttuböndin í hrjúfum faðmi náttúruaflanna.

Sjá alla afþreyingu

Gisting

Settu upp tjald á tjaldsvæðinu og sestu við eldinn eða bókaðu herbergi á hótelinu okkar.

Hótel Húsafell

Sameinaðu munað lúxushótels og ævintýramennsku í stórkostlegri náttúru Íslands. Hótel Húsafell býður upp á 48 vel útbúin herbergi í fjórum stærðum: Standard, Deluxe, Superior Deluxe og Suite.

skoða herbergi

Sumar­húsin

Njóttu friðsældar Húsafells í sumarhúsi þar sem allt er til alls; fullbúið eldhús, stofa með sjónvarpi, þráðlaust net og stór pallur með heitum potti.

Sjáðu sumarhúsin

Tjald­svæði

Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir . Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sund, golf, leiktæki, verslun og veitingar.

Komdu og sestu við varðeldinn á fallegu sumarkvöldi.

Sjá frekari upplýsingar

Verðlaun og ummæli

Búðu þig undir hið óvænta

Húsafell er innsta byggða ból í Borgarfjarðarsýslu og sannkölluð náttúruperla milli hrauns og jökla. Þar sameinast allt það besta og magnaðasta úr íslensku landslagi.

SJÁ ALLT MYNDASAFN

Umsagnir

We had an amazing time at Husafell. Beautiful location with so much to do – hikes, relaxing in geothermal baths, short trips to the caves and glacier ... we couldn't do it all in 2 days.

February 23, 2019

High quality does not begin to cover this place. We had the most fabulous trip to Hotel Húsafell whilst we were in Iceland. The hotel itself is beautifully designed and the owner should be incredibly proud of its staff as the service we received was absolutely impeccable.

January 12, 2019
opna í google maps