Fjallahjólreiðar

Skoraðu á þig á ögrandi fjallahjólastígum í ósnortinni náttúru, með frábæru útsýni yfir fornfræga jökla.

Fjallahjólreiðar

Upplifðu fágæta náttúrufegurð Húsafells á svokölluðum Rockhopper-fjallahjólum, sem komast torfarnar slóðir, en afnot af þeim eru hótelgestum að kostnaðarlausu.

Hótelgestum býðst að upplifa fágæta náttúrufegurð Húsafells á fjallahjólum en hægt er að velja milli tveggja ólíkra leiða sem báðar henta hjólunum vel, enda eru þau gerð til að komast torfarnar slóðir.

Aðgangur að hjólunum er hótelgestum að kostnaðarlausu en betra er að bóka hjól fyrirfram.

Senda fyrirspurn

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf, Húsafell 311 Borgarnes, kt: 550502-7550