Búðu þig undir hið óvænta

Húsafell er innsta byggða ból í Borgarfjarðarsýslu og sannkölluð náttúruperla milli hrauns og jökla. Þar sameinast allt það besta og magnaðasta úr íslensku landslagi.

opna í google maps