Hestaferðir

Besta leiðin til að upplifa Ísland er á hestbaki.

Hestaferðir

Hestaferðir í stórbrotnu landslagi eru í boði allan ársins hring frá hrossabúinu Sturlureykjum.

Innifalið

  • Hjálmur
  • Kaffi, heitt súkkulaði og rúbgrauð

Það er ekki til betri leið til að skoða stórbrotið íslenskt landslag, mótað af eldi og ís, en á góðum íslenskum hesti. Hrossabú fjölskyldunnar á Sturlureykjum býður hestaferðir allan ársins hring fyrir reynda sem óreynda.

Heimsóknin hefst á hlýlegum móttökum eigenda sem kynna þig fyrir fallegum hrossunum. Þá tekur við friðsæl og skemmtileg reið gegnum Reykholtsdal með áningu við heita áruppsprettu, hina einu sinnar tegundar í heiminum. Ferðinni lýkur svo á dásamlegu nýbökuðu rúgbrauði sem bakað er í jörð við hverahita.

bóka núna

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210