Hestaferðir

Besta leiðin til að upplifa Ísland er á hestbaki.

Hestaferðir

Hestaferðir í stórbrotnu landslagi eru í boði allan ársins hring frá hrossabúinu Sturlureykjum.

Innifalið

  • Hjálmur
  • Kaffi, heitt súkkulaði og rúbgrauð

Það er ekki til betri leið til að skoða stórbrotið íslenskt landslag, mótað af eldi og ís, en á góðum íslenskum hesti. Hrossabú fjölskyldunnar á Sturlureykjum býður hestaferðir allan ársins hring fyrir reynda sem óreynda.

Heimsóknin hefst á hlýlegum móttökum eigenda sem kynna þig fyrir fallegum hrossunum. Þá tekur við friðsæl og skemmtileg reið gegnum Reykholtsdal með áningu við heita áruppsprettu, hina einu sinnar tegundar í heiminum. Ferðinni lýkur svo á dásamlegu nýbökuðu rúgbrauði sem bakað er í jörð við hverahita.

bóka núna

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf, Húsafell 311 Borgarnes, kt: 550502-7550