Krauma laugar

Krauma er nýjasta heilsulind landsins, með eimböð og náttúrulaugar sem innihalda hreint og tært vatn úr Deildartunguhver.

Krauma laugar

Upplifðu hreinleika íslenskrar náttúru á eigin skinni í jarðhitaböðum Krauma.

Krauma er nýjasta heilsubað Íslands í aðeins 25 mínútna akstursfjarlægð frá Hótel Húsafelli. Heilsulindin býður upp á einstaka aðstöðu til að njóta íslenskrar náttúru til fullnustu en þar er að finna tvenns konar gufuböð, slökunaraðstöðu og fimm náttúrulaugar með tæru vatni frá Deildartunguhver, vatnsmesta hver Evrópu. Hveravatnið er kælt niður í kjörhitastig með hreinu jökulvatni frá Rauðsgili.

Engum aukefnum er bætt út í vatnið en stöðugt streymi hveravatns tryggir einstakan hreinleika. Aðstaðan er hin glæsilegasta með búningsherbergi fyrir 140 manns, gjafabúð og fyrsta flokks veitingastað. Krauma er frábær heilsulind, opin allan ársins hring – á sumrin frá kl. 11:00 til 23:00 og á veturna frá kl. 11:00 til 21:00.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.
<div id="bokun-w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468">Loading...</div><script type="text/javascript"> var w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468; (function(d, t) { var host = 'widgets.bokun.io'; var frameUrl = 'https://' + host + '/widgets/8597?bookingChannelUUID=823dd7fa-fa59-4aca-b104-06984ac8ef7a&amp;activityId=20135&amp;lang=is&amp;ccy=ISK&amp;hash=w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468'; var s = d.createElement(t), options = {'host': host, 'frameUrl': frameUrl, 'widgetHash':'w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468', 'autoResize':true,'height':'','width':'100%', 'minHeight': 0,'async':true, 'ssl':true, 'affiliateTrackingCode': '', 'transientSession': true, 'cookieLifetime': 43200 }; s.src = 'https://' + host + '/assets/javascripts/widgets/embedder.js'; s.onload = s.onreadystatechange = function() { var rs = this.readyState; if (rs) if (rs != 'complete') if (rs != 'loaded') return; try { w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468 = new BokunWidgetEmbedder(); w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468.initialize(options); w8597_ea2036ff_7bd9_4e09_8cc0_4821f2145468.display(); } catch (e) {} }; var scr = d.getElementsByTagName(t)[0], par = scr.parentNode; par.insertBefore(s, scr); })(document, 'script'); </script>

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf, Húsafell 311 Borgarnes, kt: 550502-7550