Náðu þér í orku

Á Húsafelli þarf enginn að verða svangur. Þú getur annaðhvort verslað í kjörbúðinni okkar eða sest niður á veitingastöðunum okkar og notið matar í hæsta gæðaflokki.

 

 Dining hall with views across Húsafell

Veitingastaður

Undanfarin ár hefur veitingastaðurinn á Húsafelli haft mikinn áhuga á að læra og vaxa með því aðnota íslenskar og lífrænar vörur á frekar óvenjulegan hátt og til þess að kynna gestum okkar einstaka matarupplifun, sem er undir sterkum áhrifum frá Asískri matarmenningu. Áhersla okkar á rætur sínar að rekja til könnunar á náttúruheiminum, sem hófst með þeirri einföldu ósk um að enduruppgötva villt staðbundið hráefni, með því að leita fæðunnar í sjálfrináttúrunni.

panta borð

Opnunartími
Morgunverður 07:00 til 10:00 alla daga
Gleðistund 16:00 til 18:00 alla daga
Kvöldverður 18:00 til 21:00 alla daga

Við bjóðum hópa velkomna

Hótel Húsafell býður upp á einn aðal veitingastað, með möguleika á að bóka sér sali fyrir hópa sem vilja borða útaf fyrir sig, en einnig fyrir fundi, fyrirlestra eða námskeið.Við eru líka með Bistró, sem er opið frá vori, fram á haust, sem einnig er hægt að bóka fyrir sérhópa og viðburði.Fyrir frekari upplýsingar, endilega ekki hika við að senda inn fyrirspurn.

SENDA FYRIRSPURN

Bistro

Húsafell Bistró er notalegur veitingastaður sem býður upp á hádegisverðarhlaðborð og A'la Carte matseðil yfir sumartímann.
Opnunartími: 11:00-20:00

Við bjóðum upp á sérstakt fyrirkomulag fyrir ferðaskrifstofur og hópa og komum til móts við séróskir.

SENDA FYRIRSPURN

Verslun

Allt til alls þegar vantar nesti til að taka með í gönguferðina eða þegar þú vilt elda eigin máltíð, til dæmis í sumarbústaðnum eða fyrir utan tjaldið.


Búðin er opin alla daga vikunnar frá klukkan 09:30 – 20:00

Umsagnir

We had an amazing time at Husafell. Beautiful location with so much to do – hikes, relaxing in geothermal baths, short trips to the caves and glacier ... we couldn't do it all in 2 days.

February 23, 2019

High quality does not begin to cover this place. We had the most fabulous trip to Hotel Húsafell whilst we were in Iceland. The hotel itself is beautifully designed and the owner should be incredibly proud of its staff as the service we received was absolutely impeccable.

January 12, 2019
opna í google maps