Gjafabréf

Gefðu lúxus og ævintýri með gjafabréfi frá Hótel Húsafelli

Gjafabréf

Hlýlegur griðastaður þar sem friðsæld og lúxus sameinast ævintýrum og einstakri náttúruupplifun

Hótel Húsafell er hlýlegur griðastaður þar sem friðsæld og lúxus sameinast ævintýrum og einstakri náttúruupplifun.

Inn á gjafabréfasíðunni okkar er að finna fjölbreyttar tegundir gjafabréfa sem að hannaðar eru til þess að gleðja.

Gisting í hlýlegu umhverfi, matarupplifun sem að kitlar bragðlaukana og ævintýraferð í Giljaböðin er dæmi um gjafabréf sem að í boði eru.

SMELLTU HÉR TIL AÐ FARA INN Á GJAFABRÉFASÍÐUNA

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210