Bókanir

Á Hótel Húsafelli getur þú sameinað notalega dvöl á þægilegu lúxushóteli og einstakar upplifanir í íslenskri náttúru.
Í nágrenni Húsafells geturðu uppgötvað faldar perlur í okkar stórkostlega landslagi.