Golfvöllur

Skemmtilegur níu holu golfvöllur. Brautir vallarins liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár.

Golfvöllur

Golfvöllurinn á Húsafelli er aðili að Golfsambandi Íslands og gilda leikreglur GSÍ á honum.

Verðskrá

 • Leiga á golfsetti: 3.000 kr.

Daggjald

 • Fullorðnir: 4.000 kr.
 • Börn (yngri en 14 ára): 2.100 kr.
 • Hjón: 6.800 kr.

Helgargjald (Föstud.–Sunnud.)

 • Fullorðnir: 7.900 kr.
 • Hjón: 13.600 kr.

Vikugjald

 • Fullorðnir 15.900 kr.
 • Börn (yngri en 14 ára): 7.900 kr.
 • Hjón: 25.800 kr.

Árgjald

 • Fullorðnir: 44.500 kr.
 • Hjón: 59.500 kr.
 • Börn (yngri en 14 ára): 19.800 kr.
 • Fyrir sumarhús (2 einstakl.): 79.500 kr.

Golfvöllurinn er 9 holu völlur hannaður af Hannesi Þorsteinssyni. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár og kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn. 

Fyrsti teigur er fyrir neðan sundlaugina og eru vallargjöld greidd í Afþreyingarmiðstöð.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf., Húsafell 311 Borgarnes, unnar@husafell.is, kt: 550502-7550