Njóttu náttúrunnar í botn

Tjaldsvæðið í Húsafellsskógi hefur notið mikilla vinsælda í áraraðir. Stæðin eru á miðju orlofssvæðinu og göngufæri í sund, golf, leiktæki, verslun og veitingar. Í sumar verður sérstakt tilboð fyrir tjaldgesti í nýju Giljaböðin Húsafelli.

Birds-eye view upon the campsite surrounded by birch trees.

Tjaldsvæðið Húsafelli

Rafmagnstenglar eru á u.þ.b. 70 stæðum og þarf tengi skv. evrópskum stöðlum. Salerni, sturta, heitt og kalt vatn auk þvottaaðstöðu er innifalið í tjaldstæðagjaldi.
Tjaldsvæðin opna föstudaginn 29. maí 2020. Verið velkomin.
Upplýsingar í síma: 435-1556 & camping@husafell.is

Verðskrá

Fyrstu nóttina
Viðbótarnætur
Fullorðnir
1.500 kr.
Börn (7-17 ára)
800 kr.
Fullorðnir
1.300 kr.
Börn (7-17 ára)
800 kr.
Rafmagn (á sólarhring)
1.200 kr.
Sumarstæði
Tjaldgjald
Rafmagn
69.000 kr.
40.000 kr.
Tjaldgjald (á sólarhring)
400 kr.
annAr kostnaður

Einnig eru tjaldstæði á fallegum stað í Reyðafellsskógi um 2 km frá þjónustumiðstöðinni.

Tjaldsvæðin á Húsafelli eru eingöngu fyrir fjölskyldur og ætlast er til að gestir sýni tillitsemi yfir nóttina frá 24:00 -09:00 stranglega bannað er að vera með hávaða eða valda ónæði.
Við tökum frá fyrir fjölskylduhópa með 5x eða fleiri tjöld/vagna, til kl 18:00 á föstudögum, eftir þann tíma getum við ekki ábyrgst frátekt.

Fjölskyldan er númer eitt

Umsagnir

We had an amazing time at Husafell. Beautiful location with so much to do – hikes, relaxing in geothermal baths, short trips to the caves and glacier ... we couldn't do it all in 2 days.

February 23, 2019

High quality does not begin to cover this place. We had the most fabulous trip to Hotel Húsafell whilst we were in Iceland. The hotel itself is beautifully designed and the owner should be incredibly proud of its staff as the service we received was absolutely impeccable.

January 12, 2019
opna í google maps