Hlúðu að sambandinu

Hvort sem um er að ræða brúðkaupsferð, afmæli eða annað tilefni, þá er kjörið að stinga af í íslenska paradís, styrkja sambandið og eiga saman ógleymanlegar gæðastundir.

Upplifið Húsafell saman

Fjölbreytt úrval ævintýra og afþreyingar á staðnum býður upp á einstakt tækifæri til að upplifa náttúru og töfra landsins saman.

Sjá alla afþreyingu

Rómantískt stefnumót

Hótel Húsafell hefur allt sem til þarf til að eyða fullkomnum tíma saman.

Standard

Á Hótel Húsafelli eru 39 standard-herbergi, 22 m² að stærð, með sér baðherbergi. Fjögur herbergjanna eru aðgengileg fyrir fatlaða.

 • Morgunverðarhlaðborð
 • Frítt WiFi
 • Sturta
 • Hárþurrka
 • Flatskjár
 • Te og kaffi
 • Straujárn & straubretti
Bóka

Deluxe

Hótel Húsafell býður upp á sjö 28 m² lúxusherbergi sem búin eru öllum þægindum. Á hverju herbergi er rúmgott baðherbergi með sturtu, baðkari og tvöföldum vaski.

 • Morgunverðarhlaðborð
 • Frítt WiFi
 • Sturta og baðkar
 • Baðsloppur
 • Hárþurrka
 • Flatskjár
 • Te og kaffi
 • Kæliskápur
Bóka

Superior Deluxe

Herbergið er 31 m² lúxusherbergi búið öllum sömu þægindum og deluxe-herbergin en hefur að auki aðgang að lítilli verönd. Á herberginu er svefnsófi sem rúmar að hámarki tvö börn eða einn fullorðinn.

 • Morgunverðarhlaðborð
 • Frítt WiFi
 • Sturta og baðkar
 • Baðsloppur
 • Hárþurrka
 • Flatskjár
 • Te og kaffi
 • Kæliskápur
Bóka

Suite

Ein svíta er á hótelinu, 45 m² að stærð. Í svítunni er svefnherbergi, stofa og fataherbergi, auk baðherbergis með sturtu, baðkari og tvöföldum vaski. Svítan hefur aðgang að lítilli verönd.

 • Morgunverðarhlaðborð
 • Frítt WiFi
 • Sturta og baðkar
 • Baðsloppar og inniskór
 • Hárþurrka
 • Flatskjár
 • Te og kaffi
 • Kæliskápur
Bóka

Norðurljós

Húsafellssvæðið býður upp á kjöraðstæður til norðurljósaskoðunar en að meðaltali sjást norðurljósin þrisvar í viku yfir vetrarmánuðina. Nálægðin við Langjökul, næststærsta jökul landsins, gerir veðurskilyrði einstaklega ákjósanleg, þar sem loftið er kalt og oft heiðskírt.

Lesa meira

Úrvals matur og vín

Á Hótel Húsafelli leggjum við áherslu á árstíðabundna matseðla þar sem íslenskt hráefni fær að njóta sín í alþjóðlegri matargerð. Góður matur og drykkur, góð þjónusta og fallegt umhverfi skapa ógleymanlega kvöldstund.

Opið alla daga fyrir hádegisverð frá kl. 12:00 til 14:00 og kvöldverð frá kl. 18:00 til 22:00.

BÓKA BORÐ

Verðlaun og ummæli

Búðu þig undir hið óvænta

Húsafell er innsta byggða ból í Borgarfirði og sannkölluð náttúruperla milli hrauns og jökla. Þar sameinast allt það besta og magnaðasta úr íslensku landslagi.

SJÁ ALLT MYNDASAFN

Umsagnir

We had an amazing time at Husafell. Beautiful location with so much to do – hikes, relaxing in geothermal baths, short trips to the caves and glacier ... we couldn't do it all in 2 days.

February 23, 2019

High quality does not begin to cover this place. We had the most fabulous trip to Hotel Húsafell whilst we were in Iceland. The hotel itself is beautifully designed and the owner should be incredibly proud of its staff as the service we received was absolutely impeccable.

January 12, 2019
opna í google maps