Heitar laugar

Fátt er betra en að baða sig undir berum himni í heitu vatni úr iðrum jarðar.

Heitar laugar

Gestir Hótel Húsafells hafa aðgang að heilsulindinni allt árið um kring og án endurgjalds.

Opið

  • Mánudaga-Fimmtudagur Lokað
  • Föstudaga 15:00-19:00
  • Laugardaga 10:00-19:00
  • Sunnudaga 10:00-14:00

Verð

  • Frítt fyrir hótelgesti
  • Fullorðnir: 1.300 kr.
  • Börn (6-14 ára): 400 kr.
  • 10 miðar (fullorðnir): 9.600 kr.
  • 10 miðar (börn): 2.400 kr.

Sundlaugin á Húsafelli er ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu. Hún var upphaflega byggð árið 1965 en síðan hafa miklar endurbætur verið gerðar á lauginni og umhverfi hennar. Laugarnar eru tvær, ásamt tveim heitum pottum og vatnsrennibraut.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf., Húsafell 311 Borgarnes, unnar@husafell.is, kt: 550502-7550