Lindin

Fátt er betra en að baða sig undir berum himni í heitu vatni úr iðrum jarðar.

Lindin

Sundlaugin á Húsafelli er vel þekkt og alltaf jafn notaleg heim að sækja

opnun

  • Lindin  er því miður lokuð nema um helgar, vegna framkvæmda. Opnar í lok maí 2023.

Verð

  • Fullorðnir: 3800kr.
  • Börn (6-14 ára): 1500 kr.
  • 10 miðar (fullorðnir): x kr.
  • 10 miðar (börn): x kr.

Velkomin í Lindina Húsafelli.

Kynningar opnun í Lindina og 50% afsláttur til loka Maí.

Gestir fara á eigin ábyrgð í Lindina.

Varúð Lindarnar eru mjög hálar, farið varlega ognotist við handrið.

Bannað er að stinga sér í laugarnar.

Kynningar opnar um helgar:

Föstudagur: 16-20

Laugardagur: 13-20

Sunnudagur: 16-20

Lindin á Húsafelli er ein vinsælasta afþreyingin á svæðinu. Hún var upphaflega byggð árið 1965 en síðan hafa miklar endurbætur verið gerðar. Laugarnar eru tvær, ásamt tveim heitum pottum og köldum potti og gufubaði.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210