Golftilboð í gistingu og golf sumarið 2023

Spilaðu golf í fallegri náttúru og gistu á fjögurra stjörnu hóteli

Hótel Húsafell mun bjóða upp á golftilboð í sumar.

Tilboðið hljóðar svona:

10% afsláttur af gistingu.

2 hringir í Golf.

Ókeypis aðgangur í Lindina, nýuppgerð heilsulind með sauna og bar.

30% afsláttur í náttúrulegu Giljaböðin.

Golfvöllurinn er skemmtilegur 9 holu völlur. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár og kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn.

Fyrsti teigur er fyrir neðan sundlaugina á Húsafelli.

Tilboðið gildir fyrir daganna 16. júní - 31. ágúst.

Við mælum með að þú skráir þig inn á golfboxið til að fá sem bestan tíma.

"Til að bóka tilboðið smelltu hér"

Golfvöllurinn Húsafell
Inn á hótelinu
Hótel Húsafell

"TIL AÐ BÓKA TILBOÐIÐ SMELLTU HÉR"

bóka tilboð