Spilaðu golf í fallegri náttúru og gistu á fjögurra stjörnu hóteli
Hótel Húsafell mun bjóða upp á golftilboð í sumar þar sem verðið á gistingu og að spila golf eins og þú hefur löngun til er það sama og ef þú myndir einungis gista
Golfvöllurinn er skemmtilegur 9 holu völlur. Brautirnar liggja meðfram bökkum Kaldár og Stuttár og kylfingurinn þarf að vanda sig við leikinn því víða liggja brautir yfir vatn og oft er stutt í skóginn.
Fyrsti teigur er fyrir neðan sundlaugina á Húsafelli.
Tilboðið gildir fyrir daganna 16. júní - 31. ágúst.
Við mælum með að þú skráir þig inn á golfboxið til að fá sem bestan tíma.