Takk fyrir bókunina

Við hlökkum til að sjá þig á Húsafelli

Við vonumst til þess að dvöl þín á Húsafelli verði bæði ánægjuleg og eftirminnileg. Fjöldi fallegra gönguleiða er á Húsafelli og hægt er að fá göngukort af svæðinu í afgreiðslunni.

Eins mælum við með heimsókn í hin einstöku Giljaböð og sundlaugina okkar, Lindina.

Ef það er eitthvað sem við getum gert fyrir þig áður en þú kemur, ekki hika við að hafa samband.

Með kærri kveðju
Hótel Húsafell

Opnunartími veitingarstaðar: 

Sumar

Morgunverður 

07:00–10:00 alla daga

Hádegisverður

Lokað

Kvöldverður 

18:00–21:30 alla daga

Gleðistund

16:00–18:00 alla daga

Vetur

Morgunverður 

08:00–10:30 alla daga

Hádegisverður

12:00–14:00 alla daga

Kvöldverður 

18:00–21:30 alla daga

Gleðistund

16:00–18:00 alla daga

Giljaböð

Giljaböðin eru með fjórar brottfarir á dag alla daga: 10:00, 13:00, 15:00 og 17:00.

opnunartími Lindarinnar er breytilegur eftir árstíma