Sumarið 2023 bjóðum við pakka á frábærum verðum, meða annars gisting og golf.
Húsafell og nærliggjandi umhverfi er draumur útivistarfólks, einstök náttúra og fjölbreytt afþreying fyrir alla aldurshópa. Hótel Húsafell býður uppá gistingu og veitingastað í háum gæðaflokki. Meðal afþreyingar er 9 holu golf völlur, gönguleiðir fyrir alla, hvort sem nýgræðinga eða reynda gönguhópa, sundlaug og fjallahjól.
Tilboð 1: Gisting og Matur
Ein nótt á Hótel Húsafelli í standard tveggja manna herbergi, morgunverðarhlaðborð og þriggja rétta veisla að hætti matreiðslumeistarans.
Verð 47.880.- Gildir fyrir tvo. Bókaðu hérna
Innifalið er gisting í tvær nætur (sunnudaga til fimmtudaga) á Hótel Húsafelli í standard tveggja manna herbergi, morgunverðarhlaðborð og tveir hringir af golf á mann.
Verð frá 59.798 fyrir tvo.
Einnig er hægt að gera enn betur við sig og velja á milli delux og superior delux herbergja eða jafnvel svítuna okkar. Svítan býður uppá sér setustofu og verönd.
Bókanlegt til og með 15 september 2021. Einfaldast að bóka í netbókunarvélinni okkar hérna.