Sunnudagstilboð

Á Hótel Húsafell munum við bjóða upp á glæsilegt tilboð sem inniheldur gistingu, morgunverð og þriggja rétta kvöldverð að hætti kokksins. Á Húsafelli bjóðum við uppá fjölbreytta afþreyingu í fallegu umhverfi. Hótel Húsafell er fyrst hótelið á Norðurlöndum sem hlotnast sá heiður að vera á lista National Geographic yfir unique lodges í heiminum. Haustið 2021 bjóðum við pakka á einstökum verðum.

Sunnudagstilboð

Húsafell er draumur útivistarfólks með einstaka náttúru og afþreyingu allt umkring. Hótel Húsafell býður uppá gistingu og veitingastað í góðum gæðaflokki.

Sunnudagstilboð gisting, morgunverður og 3 rétta kvöldverður

Ein nótt á hótel Húsafelli í standard tveggja manna herbergi, morgunverður.
Verð 44.900.- Gildir fyrir tvo.

Bókanlegt frá 5 september 2021 til 10. apríl 2022.

Komdu í heimsókn, slakaðu á í fögru umhverfi og njóttu ævintýralegra upplifana eða dýrmætrar útivistar

Senda fyrirspurn

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.