Vortilboð hótel Húsafells

Í tilefni þess að Hótel Húsafell varð nýlega hluti af „National Geographic Unique Lodges of the World“ þá bjóðum við upp á einstakt vortilboð.

Hótel Húsafell er fyrstahótelið á Norðurlöndum sem hlotnast sá heiður að vera á lista NationalGeographic. Skilyrði fyrir því að komast á þann lista er að leggja áherslu ásjálfbærni, góða þjónustu við gesti og að vera umvafin stórbrotinni náttúru. Þáeiga hótelin það jafnframt sammerkt að vera á „einstökum stöðum í heiminum þarsem gestir geta átt ógleymanlega upplifun í faðmi náttúru og sögu staðarins.“ 

Pakkinn

Gisting fyrir tvo,fjögurra rétta kvöldverður, morgunverður og aðgangur að sundlaug.
Á Húsafelli erumargar gönguleiðir sem hægt er að velja úr.
Hlökkum til að takaá móti ykkur

Nýttu þér þetta einstaka tilboð áaðeins 34.990 kr.

Gildir á vordögum 2018

Hafið samband í netpósti: booking@hotelhusafell.is eða hringið í síma 435-1551