Tilboð á gistingu frá sunnudegi til fimmtudags 2023

Fáðu afslátt ef gist er fyrir utan föstudags og laugardags.

Hótel Húsafell mun bjóða upp á 20% afslátt á gistingu ef gist á milli sunnudags til fimmtudags.

Þetta tilboð verður hægt að nýta sér á tímabilinu frá 30. janúar - 1. maí þegar laus herbergi eru á hótelinu.

Húsafell er paradís fyrir þá sem unna fallegri nátturu. Fjöldi gönguleiða er í boði á Húsafelli og einnig er önnur spennandi afþreying í boði í nágrenninu. Eins og t.d ferð Íshellirinn, hellaskoðun í Víðgelmir og síðast en ekki síst ferð með leiðsögn í hin einstöku Giljaböð.

Þetta tilboð hentar einstaklega vel fyrir vaktavinnufólk og aðra sem hafa tíma aflögu virka daga.

Tilboð þetta er einungis bókanlegt af heimasíðu.

Velja þarf réttar dagsetningar til að tilboðið verði sýnilegt.

Hér má finna slóð inn á bókunarsíðuna okkar: Bóka núna

Bókanlegt til 1. maí 2023.

Útisvæði
Veitingastaðurinn á Hótel Húsafelli
Standard herbergi
Svítan
Giljaböðin