Konudagurinn 2023

Húsafell er hlýlegur griðastaður sem er umvafinn fallegri náttúru

Konudagurinn 2023

Bjóddu elskunni í þínu lífi í óvissuferð og láttu okkur sjá um gistingu, mat og rómantík. ❤️

Innifalið í tilboðinu er 20% afsláttur af gistingu, 20% afslátt af vínpörun ef pantaður er 4ra rétta matseðill og óvæntur glaðningur inná herbergi.

Til þess að fá tilboðið þarf að bóka herbergi og dvelja á Konudaginn 19. febrúar.

Þetta er tilvalið tækifæri til þess að koma elskunni á óvart með rómantískri gjöf í sveitasæluna á Húsafelli. 🥰

Fyrir bókanir: 👇

Smelltu hér til þess að bóka tilboðið

Hótel Húsafell

Hótel Húsafell býður upp á 48 vel útbúin herbergi í fjórum stærðum. Öll herbergin eru reyklaus og skreytt með málverkum eftir Pál Guðmundsson, listamann á Húsafelli.

Á Húsafelli er að finna fjölbreytta afþreyingu við flestra hæfi. Hvort sem það eru gönguferðir í fallegri náttúru eða skipulagðar ferðir.

Skipulagðar ferðir í nágrenni Húsafells

Giljaböðin á Húsafelli voru nýlega valin einn af 14 mest spennandi stöðum í heiminum að mati Culture trip. Skipulagðar ferðir eru í Giljaböðin með fjórum brottförum á dag sem farnar eru frá Húsafelli. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar.

Viðgelmir er stærsti hraunhellir Íslands og er í næsta nágrenni við Húsafell. Það eru skipulagðar ferðir nokkrum sinnum í Víðgelmi. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar.

Into the Glacier er með skipulagðar ferðir upp á Langjökul í manngerðan og stórbrotinn íshelli. Skipulagðar ferðir eru nokkrum sinnum á dag frá Húsafelli. Smellið hér til að fá frekari upplýsingar.

Giljaböðin

Smelltu hér til þess að bóka tilboðið