Haust tilboð

Hvað er betra en að gera vel við sig á haustin

Komdu í haustlitina á Húsafelli og njóttu alls þess sem svæðið hefur upp á að bjóða.

Dekur á Húsafelli
Gisting fyrir tvo, morgunverður og aðgangur að sundlaug. Þriggja rétta kvöldverður að hætti kokksins. Á Húsafelli eru margar gönguleiðir sem hægt er að njóta.

Verð: 44.500.-kr.

Ævíntýra pakki
Gisting fyrir tvo, morgunverður og aðgangur að sundlauginni á Húsafelli. Náttúrulaugar Krauma við Deildartunguhver. Hellaferð í Víðgelmir með leiðsögn.

Verð: 48.500.-kr.