Golf og gisting á Húsafelli 2021

Í sumar bjóðum við golfaranum að gista og njóta á Húsafelli. Tveggja nátta tilboð með tveimur golf hringjum á mann.

Pakkinn

Gisting fyrir tvo i tvær nætur (sunnudaga - fimmtudaga), glæsilegt morgunverðarhlaðborð og tveir golf hringir á mann.

Einnig eru margar fallegar gönguleiðir í boði og svo tilvalið að slaka á í sundlauginni á eftir. Hlökkum til að taka á móti ykkur.

Tilboðsverð til 15 júní 2021: 49,798 fyrir tvo.
Frá 16 júní 2021: 59.798 fyrir tvo. Bókanlegt í vefbókunarvélinni okkar .

Bókanlegt strax fyrir gistingu á timabilinu 1 júní til 15 september 2021