Flothettunámskeið 2021

Slökun og vellíðan í fallegu umhverfi

Helgina 22 – 24 Október 2021 mun Hótel Húsafell í samstarfi við Flothettu bjóða upp á Flothettunámskeið á Húsafelli. Gestir munu taka þátt í djúpslakandi flotmeðferðum, slökun, hugleiðslu og njóta útivistar í fallegu umhverfi Húsafells.

Allur matur á námskeiðinu verður ljúffengur og heilnæmur gæða grænmetismatur.

Það er takmarkað pláss á viðburðinn og hægt er að finna frekari upplýsingar hér: https://www.husafell.is/afthreying/flothettunamskeid

Uppfært: Uppselt er á viðburðinn