Veiði

Veiðar við Húsafell er eitthvað sem allir geta notið, allt frá reyndustu veiðimönnum til yngstu byrjenda.

Veiði

Nálægt Húsafelli eru nokkrir möguleikar á stangveiði, neðangreindir aðilar annast sölu og umsýslu þessarar afþreyingar.

Silungsveiði:

  • Arnarvatnsheiði, sími: 862 7957
  • Hólmavatn, sími: 894 0325

Laxveiði:

  • Norðlingafljót, sími: 771 6353

Hvítá:

  • Bjarnastaðir, sími: 435 1486
  • Stóri-Ás, sími: 435 1394

Á Arnarvatnsheiði eru mörg vötn full af silungi. Næst Húsafelli er Hólmavatn og þangað er auðvelt að komast á fólksbíl. Þá eru einnig víðfræðgar laxveiðár í næsta nágrenni, bæði Norðlingafljót og Hvítá en þar er hægt að veiða bæði lax og silung.

Athugið

Öll skotveiði í landi Húsafells er bönnuð, nema með leyfi landeigenda.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Húsafell Giljaböð ehf, Húsafell 311 Borgarnes, kt: 550502-7550