Veiðar við Húsafell er eitthvað sem allir geta notið, allt frá reyndustu veiðimönnum til yngstu byrjenda.
Nálægt Húsafelli eru nokkrir möguleikar á stangveiði, neðangreindir aðilar annast sölu og umsýslu þessarar afþreyingar.
Á Arnarvatnsheiði eru mörg vötn full af silungi. Næst Húsafelli er Hólmavatn og þangað er auðvelt að komast á fólksbíl. Þá eru einnig víðfræðgar laxveiðár í næsta nágrenni, bæði Norðlingafljót og Hvítá en þar er hægt að veiða bæði lax og silung.
Öll skotveiði í landi Húsafells er bönnuð, nema með leyfi landeigenda.