Flothettunámskeið

Slökun, vatn og vellíðan á Hótel Húsafelli

Flothettunámskeið

Slökun og vellíðan í fallegu umhverfi

Innifalið

  • Gisting í tvær nætur
  • Morgunverður
  • Hádegisverður
  • Kvöldverður
  • Djúpslakandi flotmeðferðir
  • Slökun og hugleiðsla (Jóga Nidra)
  • Útivist í dásamlegu umhverfi og gómsætur grænkeramatur

Ekki innifalið

  • Áfengi
  • Giljaböðin

Flothetta í samstarfi við Hótel Húsafell býður upp á lúxus slökunarhelgi í fallegu umhverfi Húsafells. Endurnærandi og gefandi helgi þar sem að öll áhersla er á að gefa eftir, slaka, sleppa og njóta.

Í boði verður m.a:
-Djúpslakandi flotmeðferðir
-Slökun og hugleiðsla (Jóga Nidra)
-Útivist í dásamlegu umhverfi og gómsætur grænkeramatur.

Verð á mann í tveggja manna herbergi: 70.300 kr
Verð á mann í einstaklingsherbergi: 103.600 kr

Í boði er gisting í tvær nætur á hinu fallega fjögurra stjörnu hótelinu á Húsafelli. Allur matur samanstendur af heilnæmum og bragðgóðum grænmetismat. (morgun- hádegis og kvöldverður 2x).

Takmarkað pláss er í viðburðinn.
Skráning er á info@hotelhusafell.is
Staðfestingargjald kr. 20.000 greiðist v. skráningu

Okkur hlakkar til að fá að leiða ykkur inn í helgina með hjálp góða og heilnæma vatnsins í Húsafelli. Umvefjandi og mjúk helgi framundan þar sem að við leyfum okkur virkilega að njóta og nærast

Bókaðu núna

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210