Fljóta og njóta

Náðu algerri slökun með sérstökum flotbúnaði og upplifðu fullkomið þyngdarleysi.

Fljóta og njóta

Hótelgestir geta nýtt sér flotbúnað án aukakostnaðar, og notið þess að fljóta um í fullkominni slökun í jarðhitalauginni.

Svokölluð flotmeðferð er ný íslensk leið til að ná fram algerri slökun. Flothetta og fótaflot stuðla að einstakri vellíðan og frelsistilfinningu. Þú finnur fyrir fullkomnu þyngdarleysi, eins og þú svífir í vatninu.

Thank you, you will receive a response shortly.
Oops! Something went wrong while submitting the form. Please try it again.

Búðu þig undir hið óvænta

Myndir segja meira en mörg orð.

Hótel Húsafell kt: 500909-0210